Þú sparar verulega á því að úthýsa launavinnsluna!

Launavinnslan er mörgum stjórnendur verulegur hausverkur. Þetta tekur tíma frá öðrum mikilvægum verkefnum, auk þess sem fyrirtækið er oft háð einni manneskju.

 

Það er fleira sem skiptir máli:

  • Þú sparar verulega peninga
  • Þú sparar mikinn tíma
  • Þú lágmarka villur og gerir allt rétt.

    Fáðu símtal eða tölvupóst og við á 5 mínútum upplýsum þig um verð og framkvæmd.
    Gætu orðið verðmætustu mínútur dagsins í dag.

    Fáðu símtal eða email.

    Meðal viðskiptavina í þjónustu hjá VIRTUS:

    Án skuldbindingar – Kynntu þér málið betur með því að ræða við sérfræðing

    Við getum í einu símtali sagt þér allt um kostnað við að bjóða launavinnuna út, og farið í gegnum hve einfalt er að innleiða þetta

    Með

    Kostir þess að úthýsa launavinnslu eru margir!

    Þú sparar peninga

    Það er ódýrara en þú heldur að útvista launavinslunni. Algengt er að fyrirtæki helmingi raunverulegan kostnað.

    Viðkvæmar upplýsingar út úr húsi

    Færslur í fjárhagsbókhald berast bókhaldi án upplýsinga um einstaka starfsmenn, greiðslur í bunka og ekki hægt að rekja til einstakra starfsmanna.

    Hættir að vera háður einum starfsmanni

    Sumarleyfi, veikindi, skólafrídagar eða annað óvænt hættir að vera vandamál. Hjá Virtus er hópur fagfólks sem leysir alltaf málið.

    Sérfræðingar vinna verkið

    Breytingar á reglum hætta að vera áhuggjuefni, auk þess sem við komum með tillög að nýjum og betri leiðum.

    Réttir útreikningar á réttum tíma

    Það sparar tíma, peninga og kemur í veg fyrir óænægju og vantraust starfsfólks að allt er gert rétt strax.

    Allt rafrænt

    Rafrænir launaseðlar og launmiðar eftir árið. Öll tölfræði fyrirliggjandi sem auðveldar áætlanagerð og flýtir fyrir því að sjá áhrif breytinga á launum eða opinberum gjöldum

    Um ECIT Virtus

    ECIT Virtus hýsir fjármálatengd verkefni fyrir einstaklinga, félög, fyrirtæki og stofnanir. ECIT Virtus hefur starfað frá árinu 2001 og eru viðskiptavinir rúmlega 1000, innlendir jafnt sem erlendir.
    Við leggjum okkur fram um að greina og skilja þarfir viðskiptavinarins og mikilvægi þess að uppfylla þær. Hjá ECIT Virtus getur þú treyst á gæði, trúnað og persónulega þjónustu.
    ECIT Virtus rekur stærstu bókhalds- og launadeild landsins og reiknar og afgreiðir í hverjum mánuði rúmlega fjögur þúsund launaseðla.

    Fáðu símtal eða email.

    • 20 ára gamalt fyrirtæki
    • Stærsti launagreiðandi landsins
    • 3000 launaseðlar í mánuði
    • Stærsta fyrirtækið með yfir 300 starfmenn
    • Minnsta fyrirtækið er einyrki
    • Yfir 2 milljarðar í laun reiknuð í mánuði
    • 8 starfsmenn sérhæfðir í launavinnslu

    Hafa samband við ECIT Virtus